Hjálpargögn
Samningur um notkun snjallsíma og samfélagsmiðla
„En ALLIR í bekknum eru með síma!“
Það er ekki hægt að vera eina foreldrið sem bannar barninu sínu að vera með snjallsíma og samfélagsmiðla. Þetta er bara hægt ef foreldrar standa saman, og því yngri því betra.
Hér eru drög af samning sem foreldrar geta gert sín á milli til að fleiri í bekknum séu líka án snjallsíma og samfélagsmiðla.
Foreldrar og foreldrafélög mega breyta skjalinu eins og hentar.
Smelltu á linkinn til að hlaða niður skjalinu.
Íslensk Facebook grúppa sem heldur utan um umfæðu hvað varðar skjá- og samfélagsmiðlanotkun barna
Bækur og lesefni
-
The Anxious Generation: How the Great Rewiring of Childhood Is Causing an Epidemic of Mental Illness
Höfundur - Jonathan Haidt
-
Free-Range Kids: How Parents and Teachers Can Let Go and Let Grow
Höfundur - Lenore Skenazy
-
How To Break Up With Your Phone
Höfundur - Chatherine Price
Hjálpartól við símafíkn
-
The Balance Phone – snjallsími sem gerir þér kleift að njóta allra þeirra frábæru tæknilausna sem í boði eru, en á sama tíma forðast það neikvæða og ávanabindandi.